Aðalbjörg Lilly með góða bætingu í Kongsberg

Aðalbjörg Lilly tók þátt á ÓL ungmenna 2020
Aðalbjörg Lilly tók þátt á ÓL ungmenna 2020

Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum í Kongsberg um helgina. Fyrir mótin fékk Aðalbjörg Lilly 100.36 og 85.13 FIS stig sem er umtalsverð bæting enda með 114.18 FIS stig á heimslista.

Úrslit frá Kongsberg má sjá hér.