Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Bláfjöllum

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára í alpagreinum. Keppt var í tveimur svigum í Bláfjöllum og skíðadeild ÍR var mótshaldari.

Laugardagur 30.janúar - Fyrra svig

12-13 ára stúlkur
1. Aníta Mist Fjalarsdóttir SKA
2. Brynhildur Þórey Brjánsdóttir SKRR
3. Rebekka Sunna Brynjarsdóttir SKA

12-13 ára drengir
1. Ólafur Kristinn Sveinsson SKA
2. Emil Sölvi Runólfsson SKRR
3. Arnór Alex Arnórsson SKRR

14-15 ára stúlkur
1. Elín Elmarsdóttir Van Pelt SKRR
2. Sonja Lí Kristinsdóttir SKA
3. Eyrún Erla Gestsdóttir SKA

14-15 ára drengir
1. Guðjón Guðmundsson SKRR
2. Stefán Gíslason SKRR
3. Dagur Ýmir Sveinsson Dalvík

Sunnudagur 31.janúar - Seinna svig

12-13 ára stúlkur
1. Sara Mjöll Jóhannsdóttir SKRR
2. Rebekka Sunna Brynjarsdóttir SKA
3. Kristín Sædís Sigurðardóttir SKRR

12-13 ára drengir
1. Emil Sölvi Runólfsson SKRR
2. Andri Kári Unnarsson SKRR
3. Arnór Alex Arnórsson SKRR

14-15 ára stúlkur
1. Elín Elmarsdóttir Van Pelt SKRR
2. Eyrún Erla Gestsdóttir SKA
3. Þórdís Helga Grétarsdóttir SKRR

14-15 ára drengir
1. Guðjón Guðmundsson SKRR
2. Markús Máni Pétursson Dalvík
3. Stefán Gíslason SKRR

Öll úrslit er hægt að sjá hér.