Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í skíðagöngu

Annað bikarmót vetrarins í skíðagöngu fór fram um helgina í Bláfjöllum þar sem keppt var í flokkum 13 ára og eldri.

Föstudagur 29.janúar - Sprettganga F

Konur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir - SKA
2. Hrefna Dís Pálsdóttir - SFÍ
3. Mari Jarsk - Ullur

Karlar
1. Egill Bjarni Gíslason - SKA
2. Einar Árni Gíslason - SKA
3. Ævar Freyr Valbjörnsson - SKA

Laugardagur 30.janúar - 5/10 km ganga C

Konur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir - SKA
2. Anna María Daníelsdóttir - SFÍ
3. Mari Jarsk - Ullur

Karlar
1. Egill Bjarni Gíslason - SKA
2. Jakob Daníelsson - SFÍ
3. Sveinbjörn Orri Heimisson - SFÍ

Sunnudagur 31.janúar - 10/15 ganga F

Konur
1. Fanney Rún Stefánsdóttir - SKA
2. Anna María Daníelsdóttir - SFÍ
3. Mari Jarsk - Ullur

Karlar
1. Gísli Einar Árnason - SKA
2. Ævar Freyr Valbjörnsson - SKA
3. Einar Árni Gíslason - SKA

Öll úrslit má sjá hér.