Benedikt náði ekki að ljúka keppni í heimsbikar

Benedikt Friðbjörnsson komst ekki áfram á heimsbikarmóti í risastökki sem fram fór í Chur um helgina. Benedikt endaði í 25.sæti í sínum undanriðli en hann náði ekki að lenda sín stökk. Í einu stökkinu lendi hann illa og þurfti að fara á spítala í kjölfarið en ætti þó ekki að vera lengi frá æfingum.

Úrslit úr undanriðlinum hans má sjá hér og heildarúrslit hér.