Samæfing skíðagöngu ný dagsetning

Samæfingin sem átti að vera helgina 1.-3. október en féll niður vegna veðurs verður haldin helgina 5.-7. nóvember næstkomandi á Akureyri. Fyrri skráningar gilda nema haft verði samband við okkur.