02. maí. 2022
Framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands, Jón Viðar Þorvaldsson, verður í leyfi af persónlegum ástæðum fram í byrjun ágúst mánaðar.
11. apr. 2022
Snjóbrettamót Íslands var haldið um helgina í Hlíðarfjalli við Akureyri.
09. apr. 2022
Unglingameistarmót Íslands fer fram um helgina í Oddsskarði fyrir austan.
28. mar. 2022
Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands lauk í dag með keppni í samhliðasvigi.
28. mar. 2022
Síðasti dagur Skíðamóts Íslands fór fram í dag og í skíðagöngunni var keppt í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð á Ólafsfirði.
27. mar. 2022
Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands hélt áfram í dag með kepni í stórsvigi.