16. feb. 2022
Þeir Isak Stianson Pedersen og Snorri Einarsson kepptu í nótt í liðaspretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking.
16. feb. 2022
Sturla Snær Snorrason keppt í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í nótt.
11. feb. 2022
Snorri Einarsson keppti í sinni annarri grein á Vetrarólympíuleikunum í Peking.
11. feb. 2022
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lauk keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í nótt þegar hún tók þátt í risasvigi kvenna.
10. feb. 2022
Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum 23.-25. nóvember í Bláfjöllum.
09. feb. 2022
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hélt áfram keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í nótt.
08. feb. 2022
Kristrún Guðnadóttir og Isak Stianson Pedersen hafa lokið keppni í spennandi fyrstu umferðum sprettgöngu kvenna og karla á Vetrarólympíuleikunum í Peking.
07. feb. 2022
Keppni í alpagreinum hófst í dag á Vetrarólmpíuleikunum í Peking.
06. feb. 2022
Keppni hófst í morgun hjá okkar keppendum á Vetrarólympíuleikunum í Peking.