Hæfileikamótun alpagreina tímabilið 2022-2023

Skipulag hæfileikamótunar alpagreina er nú tilbúið. Það eru þeir Egill Ingi Jónsson og Fjalar Úlfarsson sem eru þjálfarar SKÍ í þessum verkefnum. Auglýst verður eftir aðstoðarfólki í hvert verkefni eftir því sem þurfa þykir.