Hæfileikamótun skíðagöngu 2022-2023

Nú hefur hæfileikamótun skíðagöngu 2022-2023 verið sett niður á verkefni og dagsetningar. Þjálfarar í þessum verkefnum eru þeir Þossteinn Hymer og Steven hjá Ulli.