Starf hæfileikamótunar í skíðagöngu heldur áfram

Undanfarna daga hafa nokkrir ungir Íslendingar verið að keppa í Voss í Noregi. Þetta er hluti af hæfileikamótunarverkefni SKÍ og voru það 8 ungmenni sem tóku þátt í mótunum í Voss.

Þau sem kepptu voru:

Ástmar Helgi Kristinsson - Grétar Smári Samúelsson - Birta María Vilhjálmsdóttir - Fróði Hymer - Ólafur Pétur Eyþórsson - Sigríður Dóra Guðmundsdóttir - Einar Árni Gíslason - Ævar Freyr Valbjörnsson

Úrslit úr keppnunum má sjá hér