Bikarmót 12-15 ára á Dalvík

Bikarmót 12-15 ára sem fram átti að fara um síðstu helgi hefur verið sett á 11. og 12. febrúar á Dalvík.

Keppendalisti er óbreyttur frá fyrri skráningum, en kostur er á að afskrá sig fyrir þá sem ekki komast að afskrá. Einnig gefst kostur á viðbótarskráningum í næstu viku, sjá nánari upplýsngar á mótaforrinu https://mot.ski.is/