Mótum frestað

Tveimur mótum, sem halda átti norðan heiða um helgina, 11. og 12. febrúar hefur verið frestað vegna slæms veðurútlits.

Þessi mót eru:

  • Bikarmót FIS í snjóbrettum í Hlíðarfjalli. Því hefur verið frestað um viku, það er ti. 18. 19. febrúar.
  • Bikarmót 12-15 ára á Dalvík, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 

Nánari upplýsingar verða sendar út síðar.