Brettamóti um helgina aflýst

Vegna sumarhita og leysinga hefur brettamótinu í Hlíðarfjalli sem búið var að endurskipuleggja um helgina frestað um óákveðinn tíma.

Lítill sem enginn snjór er í fjallinu og nær engar líkur á að það snjói og kólni nógu mikið til að hægt verði að halda mótið um komandi helgi.