10. jún. 2016
Í dag var gengið frá samningum við sænska skíðasambandið um afnot og þróun á mótakerfi sem þeir hönnuðu.
31. maí. 2016
Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks leitar að skíðaþjálfara fyrir 16 ára og eldri, veturinn 2016-2017.
24. maí. 2016
Á laugardaginn fór fram ársfundur SKÍ en hann er haldinn annað hvert ár á móti Skíðaþingi.
13. maí. 2016
Skíðasamband Íslands (SKÍ) auglýsir eftir að ráða landsliðsþjálfara alpagreina.
27. apr. 2016
Undanfarna daga hefur Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður, verður við keppni í Noregi.
27. apr. 2016
Á næstu dögum fer fram Fossavatnsgangan á Ísafirði. Á laugardaginn er 50km ganga en dagana á undan verða göngur við allra hæfi.
10. apr. 2016
Í dag kláraðist bikarkeppni vetrarins í alpagreinum.