Fréttir

Freydís og María á lokamót NCAA

Á morgun hefst lokamótið í bandarísku háskólamótaröðinni, NCAA, en þá verður keppt í svigi og stórsvigi.

Topolino mótinu lokið

Í gær kláraðist Topolino mótið sem fram fer á Ítalíu og stóð íslenski hópurinn sig vel.

Sturla Snær í 2.sæti í Noregi

Í dag náði Sturla Snær frábærum árangri á svigmóti í Jolster í dag.

Fyrri keppnisdegi lokið á Topolino

Fyrri keppnisdagurinn á Topolino mótinu fór fram í dag.

Topolino 2016

Topolino mótið, sem haldið er á Ítalíu, fer fram um næstu helgi en mótið er fyrir aldursflokkinn 12-15 ára.

Bikarmót í skíðagöngu kláraðist í gær


Úrslit frá bikarmóti í skíðagöngu á Ólafsfirði

Í dag fór fram keppni í 20km göngu og var það til Íslandsmeistaratitils í lengri vegalengdum.

Sturla Snær með fína bætingu í Hakadal

Um helgina var keppt í stórsvigi og voru nokkrir íslenskir keppendur meðal þátttakenda.

Freydís í 2.sæti og bætir punktana aftur

Áfram heldur Freydís Halla að standa sig frábærlega í Banaríkjunum.

Vetrarólympíuleikum ungmenna slitið

Öðrum Vetrarólympíuleikum ungmenna sem fram fóru í Lillehammer í Noregi var slitið við hátíðlega athöfn í gærkvöldi.