Bein textalýsing - Heimsbikar í La Clusaz

Snorri Einarsson, lengst til vinstri.
Snorri Einarsson, lengst til vinstri.

Eins og áður hefur komið fram keppir A-landsliðsmaður Snorri Einarsson á sínu fyrsta heimsbikarmóti í skíðagöngu undir merkjum Íslands í dag. Keppt er í 15km göngu með frjálsri aðferð og hópstarti.