Fréttir

FIS æfingabúðir í alpagreinum

Þessa dagana eru tveir íslenskir iðkendur í alpagreinum í æfingabúðum á vegum FIS.

Þjálfaranámskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum

Freydís Halla byrjar af krafti - 2.sæti í svigi

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, tók þátt í sínu fyrstu mótum í vetur þegar keppt var í Sunday River í Bandaríkjunum um helgina.

Áfram heldur Snorri frábærum árangri - 29.sæti í heimsbikar

Heimsbikarmótaröðin hélt áfram í dag þegar keppt var í 15 km göngu með frjálsri aðferð.

Samæfing í alpagreinum 28.-29.des 2017

Skíðasamband Íslands ætlar að standa fyrir samæfingu fyrir alla 12 til 15 ára í alpagreinum (iðkendur fæddir 2002-2005).

Margir íslenskir keppendur erlendis - Úrslit

Fjölmargt íslenskt skíðafólk var við keppni erlendis um helgina á alþjóðlegum FIS mótum.

Snorri Einarsson í 33.sæti í skiptigöngu

Rétt í þessu kláraðist heimsbikarmót í 30 km skiptigöngu sem fram fór í Lillehammer í Noregi.

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri keppir á morgun

Heimsbikarmótaröðin hélt áfram í dag með sprettgöngu í Lillehammer.

Margir íslenskir keppendur erlendis - Úrslit

Fjölmargt íslenskt skíðafólk var við keppni víðsvegar um Evrópu um helgina.

Frábær dagur hjá Snorra - 27.sæti í eltigöngu

Í dag lauk heimsbikarhelginni í Ruka með keppni í 15 km eltigöngu með frjálsri aðferð.