Bikarmót í alpagreinum í Bláfjöllum

Um helgina fór fram bikarmót í flokkum 16 ára og eldri í alpagreinum. Keppt var í Bláfjöllum í tveimur svig mótum á laugardeginum 3. mars. Keppnisbakkinn var harður og veður gott, heppnuðust mótin því mjög vel.

Laugardagur 3. mars, svig - fyrra mót

Konur 
1. sæti Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Ármann
2. sæti Katla Björg Dagbjartsdóttir - Skíðafélag Akureyrar
3. sæti Hjördís Kristinsdóttir - Ármann

Karlar
1. sæti Magnús Finnsson - Skíðafélag Akureyrar
2. sæti Einar Kristinn Kristgeirsson - Skíðafélag Akureyrar
3. sæti Arnar Geir Ísaksson - Skíðafélag Akureyrar

Laugardagur 3. mars, svig - seinna mót

Konur 
1. sæti Katla Björg Dagbjartsdóttir - Skíðafélag Akureyrar
2. sæti Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - Ármann
3. sæti Hjördís Kristinsdóttir - Ármann

Karlar
1. sæti Magnús Finnsson - Skíðafélag Akureyrar
2. sæti Georg Fannar Þórðarson - Skíðaráð Reykjavíkur
3. sæti Arnar Geir Ísaksson - Skíðafélag Akureyrar

Öll úrslit má nálgast hér.
Einnig er búið að reikna bikarstig en þau má skoða hér.