Fréttir

Fréttir af landsliðum í alpagreinum

Framundan er stór vetur þar sem Vetrarólympíuleikar fara fram í Suður-Kóreu í febrúar 2018. Landsliðfólk í alpagreinum búa sig að krafti undir það verkefni sem verður hápunktur vetrarins.

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir eftir skíðaþjálfara

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir eftir skíðaþjálfara til starfa veturinn 2018

FIS æfingabúðir í skíðagöngu

Um þessar mundir eru þrír íslenskir skíðagöngumenn í æfingabúðum á vegum FIS á Ítalíu.

Hver er Vegard Karlstrøm?

Vegard Karlstrøm var ráðinn landsliðsþjálfari í skíðagöngu í vor

Mótatöflur komandi vetrar

Mótatöflur komandi vetrar hafa verið birtar.

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir aðstoðarþjálfurum í vetur

Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir áhugasömum aðstoðarþjálfurum til að taka þátt í starfi vetrarins.

Þjálfaranámskeið á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á snjóbrettum helgina 13.-15. október í Reykjavík

Samæfingu í skíðagöngu lauk um helgina

Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram á Akureyri.

Tvær samæfingar í ágúst

Skíðasamband Íslands stendur fyrir tveimur samæfingum í ágúst.

SKÍ Open - Úrslit

Í gær fór fram árlegt SKÍ Open styrktargolfmót.