Fréttir

SKÍ Open - Úrslit

Í gær fór fram árlegt SKÍ Open styrktargolfmót.

Andlát - Þórir Jónsson

Látinn er Þórir Jóns­son fram­kvæmda­stjóri og fyrrverandi formaður Skíðasamband Íslands á nítug­asta og fyrsta ald­ursári.

SKÍ Open - Styrktargolfmót

Skíðasamband Íslands stendur fyrir glæsilegu golfmóti þann 23. júlí að Jaðri hjá Golfklúbbi Akureyrar og verður leikfyrirkomulagið Texas Scramble.

Skíðafélag Ísfirðinga auglýsir eftir þjálfurum


Æfingabúðir á Snæfellsjökli

Um helgina voru skíðaæfingar á vegum Ski-racers á Snæfellsjökli.

Þrek- og styrktartest hjá landsliðum alpagreina

Nýlega voru landslið í alpagreinum valin og eitt af kröfum þess að vera í landsliðum er að fara í þrek- og styrktartest.

Landslið á snjóbrettum valin

Skíðasamband Íslands hefur valið A og B landslið ásamt afrekhóps á snjóbrettum fyrir keppnistímabilið 2017/2018.

Landslið í alpagreinum valin

Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2017/2018.

Frábærri samæfingu í skíðagöngu lokið

Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram í Reykjavík. Um 25 iðkendur tóku þátt í samæfingunni frá Reykjavík, Ísafirði, Hólmavík, Akureyri og Ólafsfirði.

INOV8 nýr styrktaraðili

INOV8 hefur verið leiðandi í utanvega hlaupaskóm undanfarin ár. Næsta vetur mun okkar landsliðsfólk notast við INOV8 utanvega og götu hlaupaskó.