24. júl. 2017
Í gær fór fram árlegt SKÍ Open styrktargolfmót.
04. júl. 2017
Látinn er Þórir Jónsson framkvæmdastjóri og fyrrverandi formaður Skíðasamband Íslands á nítugasta og fyrsta aldursári.
28. jún. 2017
Skíðasamband Íslands stendur fyrir glæsilegu golfmóti þann 23. júlí að Jaðri hjá Golfklúbbi Akureyrar og verður leikfyrirkomulagið Texas Scramble.
20. jún. 2017
Um helgina voru skíðaæfingar á vegum Ski-racers á Snæfellsjökli.
19. jún. 2017
Nýlega voru landslið í alpagreinum valin og eitt af kröfum þess að vera í landsliðum er að fara í þrek- og styrktartest.
16. jún. 2017
Skíðasamband Íslands hefur valið A og B landslið ásamt afrekhóps á snjóbrettum fyrir keppnistímabilið 2017/2018.
15. jún. 2017
Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2017/2018.
13. jún. 2017
Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram í Reykjavík. Um 25 iðkendur tóku þátt í samæfingunni frá Reykjavík, Ísafirði, Hólmavík, Akureyri og Ólafsfirði.
12. jún. 2017
INOV8 hefur verið leiðandi í utanvega hlaupaskóm undanfarin ár. Næsta vetur mun okkar landsliðsfólk notast við INOV8 utanvega og götu hlaupaskó.