13. jún. 2017
Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram í Reykjavík. Um 25 iðkendur tóku þátt í samæfingunni frá Reykjavík, Ísafirði, Hólmavík, Akureyri og Ólafsfirði.
12. jún. 2017
INOV8 hefur verið leiðandi í utanvega hlaupaskóm undanfarin ár. Næsta vetur mun okkar landsliðsfólk notast við INOV8 utanvega og götu hlaupaskó.
01. jún. 2017
Skíðasamband Íslands og Höldur - Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til ársins 2020.
18. maí. 2017
Skíðasamband Íslands hefur gengið frá ráðningu á þremur landsliðsþjálfurum, einn fyrir hverja grein.
16. maí. 2017
Dagana 12.-13.maí fór fram Skíðaþing 2017 í Kópavogi.
02. maí. 2017
Breytingar urðu á skrifstofu SKÍ núna um mánaðarmótin apríl og maí.
29. apr. 2017
Sturla Snær Snorrason keppti í dag á svig móti í Hemsedal í Noregi.
26. apr. 2017
Eins og í gær var keppt í öðru risasvigsmóti í Hemsedal í Noregi. Helga María Vilhjálmsdóttir náði aftur frábærum úrslitum er hún endaði í 8.sæti, en fyrir mótið fær hún 36.59 FIS punkta.
25. apr. 2017
Í dag var keppt á alþjóðlegu FIS móti í risasvigi í Hemsedal í Noregi. Landsliðskonan Helga María Vilhjálmsdóttir gerði sér lítið fyrir og endaði í 8.sæti eftir að hafa verið 25. besta inní mótið.