Fréttir

Helga María með sín bestu mót í vetur

Í dag kláraðist tveggja daga móta sería í Geilo í Noregi. Báða dagana var keppt í svigi og voru nokkrir íslenskir keppendur sem tóku þátt.

Þjálfaranámskeið í alpagreinum

Endurmenntunarnámskeið 28.-30.apríl 2017

UMÍ lauk í dag - Úrslit

Unglingameistaramóti Íslands lauk í dag með samhliðasvigi í alpagreinum og Ski-Cross í skíðagöngu.

Baldur Vilhelmsson í 2.sæti á WRT Final

Um helgina fór fram "World Rookie Tour Final" við Kaprun í Austurríki. Fimm íslenskir keppendur kepptu í slopestyle við frábærar aðstæður.

Göngu með frjálsri aðferð lokið á UMÍ

Í dag hófst keppni á Unglingameistaramóti Íslands þegar keppt var í skíðagöngu með frjálsri aðferð.

Unglingameistarmót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands hefst formlega í kvöld með setningu en fyrsti keppnisdagur er á morgun.

Petter Northug í Fossvatnsgönguna

Einn öflugasti skíðagöngumaður veraldar hefur boðað komu sína í Fossavatnsgönguna á Ísafirði.

Bikarmeistarar 2017 í skíðagöngu

Um helgina kláraðist bikarkeppni SKÍ í skíðagöngu og því voru bikarmeistarar krýndir. Hér að neðan má sjá alla bikarmeistara.

Bikarmeistarar 2017 í alpagreinum

Um helgina kláraðist bikarkeppni SKÍ í alpagreinum og því voru bikarmeistarar krýndir.

SMÍ lauk með boðgöngu

Síðust keppnisgrein í skíðagöngu og jafnframt síðasta grein á Skíðamóti Íslands 2017 var boðganga. Aðstæður voru mjög erfiðar, en það snjóaði mikið og var mikið af lausum snjó í brautinni.