Fréttir

Val á HM unglinga 2018 í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramót unglinga í alpagreinum.

Elsa Guðrún og Dagur sigursæl á Ísafirði

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu fór fram á Ísafirði um helgina.

Frábær árangur hjá snjóbrettaliðinu í Austurríki

Í dag keppti landsliðshópurinn á slopestyle móti á Zillertal Arena í Austurríki.

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu hefst í dag.

Alþjóðlegi snjódagurinn

Alþjóðlegi snjódagurinn eða World Snow Day er næstkomandi sunnudag

Skíðahandbókin 2018 komin út

Árleg handbók sem Skíðasamband Íslands gefur út er nú aðgengileg á heimasíðunni.

Baldur Vilhelmsson í 2.sæti á móti í Schladming

Á miðvikudaginn fór landsliðshópurinn á snjóbrettum til Austurríkis í æfinga- og keppnisferð.

Freydís Halla í 5.sæti í Stratton

Fyrir helgi keppti Freydís Halla Einarsdóttir á þremur mótum í Stratton í Vermont ríki í Bandaríkjunum.

SKÍ flytur skrifstofuna

Skíðasamband Íslands hefur flutt skrifstofu sína á Akureyri.

Hver er Einar Rafn Stefánsson?

Einar Rafn Stefánsson var ráðinn landsliðsþjálfari á snjóbrettum fyrir veturinn 2017/2018.