Bikarmeistarar 2018 - Yngri flokkar í alpagreinum og skíðagöngu

Skíðafélag Dalvíkur var öflugt í drengjaflokkum í alpagreinum
Skíðafélag Dalvíkur var öflugt í drengjaflokkum í alpagreinum

Í dag kláraðist bikarkeppnin í yngri flokkum bæði í alpagreinum og skíðagöngu. Bikarmeistarar voru því krýndir á verðlaunaafhendingu kvöldsins á Unglingameistaramóti Íslands.

Alpagreinar

12-13 ára stúlkur
1. Amalía Þórarinsdóttir 415 stig – Skíðafélag Siglufjarðar
2. Jóhann Lilja Jónsdóttir 385 stig – UÍA
3. Rósey Björgvinsdóttir 360 stig – UÍA

12-13 ára drengir
1. Brynjólfur Máni Sveinsson 516 stig – Skíðafélag Dalvíkur
2. Torfi Jóhann Sveinsson 342 stig – Skíðafélag Dalvíkur
3. Pétur Reidar Kölse Pétursson 306 stig – Ármann

14-15 ára stúlkur
1. Ólafía Elísabet Einarsdóttir 470 stig – Breiðablik
2. Nanna Kristín Bjarnadóttir 416 stig – Ármann
3. Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir 383 stig – Skíðafélag Dalvíkur

14-15 ára drengir
1. Guðni Berg Einarsson 680 stig – Skíðafélag Dalvíkur
2. Aron Máni Sverrisson 485 stig – Skíðafélag Akureyrar
3. Alexander Smári Þorvaldsson 420 stig – Skíðafélag Siglufjarðar

Félagakeppni
12-13 ára stúlkur - Skíðaráð Reykjavíkur
12-13 ára drengir - Skíðafélag Dalvíkur
14-15 ára stúlkur - Breiðablik
14-15 ára drengir - Skíðafélag Dalvíkur

Skíðaganga

13-14 ára stúlkur
1. Hrefna Dís Pálsdóttir 700 stig - Skíðafélag Ísfirðinga
2. Birta María Vilhjálmsdóttir 540 stig – Skíðafélag Akureyrar
3. Jóhanna María Gunnarsdóttir 320 stig – Skíðafélag Akureyrar

13-14 ára drengir
1. Jón Haukur Vignisson 550 stig – Skíðafélag Strandamanna
2. Ævar Freyr Valbjörnsson 500 stig – Skíðafélag Akureyrar (er í 2.sæti útaf fleiri sigrum)
3. Ástmar Helgi Kristinsson 500 stig – Skíðafélag Ísfirðinga

15-16 ára stúlkur
1. Linda Rós Hannesdóttir 1000 stig – Skíðafélag Ísfirðinga
2. Sara Sigurbjörnsdóttir 520 stig – Skíðafélag Ólafsfjarðar
3. Guðný Katrín Kristinsdóttir 330 stig – Skíðagöngufélagið Ullur

15-16 ára drengir
1. Hilmar Tryggvi Kristjánsson 800 stig – Skíðafélag Strandamanna
2. Helgi Már Kjartansson 680 stig – Skíðafélag Ólafsfjarðar
3. Sveinbjörn Orri Heimisson 540 stig – Skíðafélag Ísfirðinga

Félagakeppni
Allir 13-16 ára - Skíðafélag Ísfirðinga

Allar upplýsingar um bikarkeppnina sem og félagakeppnina má sjá hér.