Bikarmót í Stafdal

Um helgina fór fram bikarmót í alpagreinum í flokkum 12-13 og 14-15 ára í Stafdal. Þó nokkur ár eru síðan síðasta bikarmót var haldið í Stafdal og er það því mikið ánægju efni að þar hafi tekist að halda bikarmót á ný. Keppt var í tveimur stórsvigsmótum um helgina. Aðstæður til keppni voru frábærar, harður snjór og gott veður. 

Laugardagur 17.mars - Stórsvig

12-13 ára stúlkur
1.sæti Elín Elmarsdóttir Van Pelt - SKRR
2.sæti Amalía Þórarinsdóttir - SSS
3.sæti Jóhanna Lilja Jónsdóttir - UÍA

12-13 ára drengir
1.sæti Brynjólfur Máni Sveinsson - DAL
2.sæti Jón Erik Sigurðsson - BBL
3.sæti Eiður Orri Pálmarsson - ÁRM

14-15 ára stúlkur
1.sæti Perla Karen Gunnarsdóttir - BBL
2.sæti Ólafía Elísabet Einarsdóttir - BBL
3.sæti Íris Jóna Egilsdóttir - BBL

14-15 ára drengir
1.sæti Guðni Berg Einarsson
2.sæti Aron Máni Sverrisson
3.sæti Birgir Ingvason

Sunnudagur 18. mars - Stórsvig

12-13 ára stúlkur
1.sæti Elín Elmarsdóttir Van Pelt - SKRR
2.sæti Amalía Þórarinsdóttir - SSS
3.sæti Halldóra Helga Sindradóttir - SSS

12-13 ára drengir
1.sæti Jón Erik Sigurðsson - BBL
2.sæti Brynjólfur Máni Sveinsson - DAL
3.sæti Eiður Orri Pálmarsson - ÁRM

14-15 ára stúlkur
1.sæti Ólafía Elísabet Einarsdóttir - BBL
2.sæti Karen Júlía Arnarsdóttir - SKA
3.sæti Íris Jóna Egilsdóttir - BBL

14-15 ára drengir
1.sæti Guðni Berg Einarsson - DAL
2.sæti Aron Máni Sverrisson - SKA
3.sæti Ægir Óli Ólafsson - BBL

Öll úrslit má sjá hér.
Einnig er búið að reikna bikarstig, þau má skoða hér.