13. jan. 2020
Um helgina hélt keppni áfram á Vetrarólympíuleikum ungmenna. Eins og áður hefur komið fram fara leikarnir fram í Lausanne í Sviss.
10. jan. 2020
Í gærkvöldi voru Vetrarólympíuleikar ungmenna árið 2020 settir í Lausanne í Sviss.
09. jan. 2020
Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson voru báðir á verðlaunapalli í Noregi og Austurríki.
05. jan. 2020
Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu.
05. jan. 2020
Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í alpgreinum.
04. jan. 2020
Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum 23.- 26. janúar.
30. des. 2019
Í dag fóru fram íþróttamælingar, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, fyrir landslið SKÍ í öllum keppnisgreinum.
27. des. 2019
Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á 2.stigi fyrir þjálfara í skíðagöngu.
27. des. 2019
Samæfingu í Bláfjöllum er frestað vegna veðurs og aðstæðna
24. des. 2019
María Finnbogadóttir náði 10. og 11. sæti í Austurríki um helgina