Úrslit frá bikarmóti 12-15 ára í Oddsskarði

Um helgina fór fram annað bikarmót vetrarins í flokki 12-15 ára í alpagreinum og fór það fram fyrir austan í Oddsskarði. Fyrir mót var veðurspá aðeins að stríða mótshöldurum en ákveðið var að mótið færi fram. Mótshaldari stóð sig vel í að útfæra mótið og tókst það virkilega vel og veður truflaði lítið.

Hér að neðan má sjá úrslit helgarinnar.

14-15 ára

Oddsskarð 22.feb - Svig drengir
Oddsskarð 22.feb - Svig stúlkur
Oddsskarð 23.feb - Stórsvig drengir
Oddsskarð 23.feb - Stórsvig stúlkur

12-13 ára

Oddsskarð 22.feb - Svig drengir
Oddsskarð 22.feb - Svig stúlkur
Oddsskarð 23.feb - Stórsvig drengir
Oddsskarð 23.feb - Stórsvig stúlkur

Öll úrslit vetrarins er hægt að sjá hér.