15. jan. 2020
Undanfarna daga hefur landsliðsfólk SKÍ verið á ferð og flugi víðsvegar um Evrópu að keppa í alþjóðlegum FIS mótum.
15. jan. 2020
María Finnbogadóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, gerði sér lítið fyrir og sigraði á alþjóðlegu FIS móti í svigi í dag.
15. jan. 2020
Í gær fór fram keppni í svigi á Ólympíuleikum Ungmenna (YOG) í Lusanne í Sviss.
15. jan. 2020
Baldur Vilhelmsson snjóbrettamaður úr SKA keppti í gær í úrslitum í brettastíl (slopestyle) á World Rookie Fest mótinu í Livigno.
13. jan. 2020
Fyrr í dag lauk keppni í stórsvigi drengja á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lausanne, Sviss.
13. jan. 2020
Í dag hófst keppni í brekkustíl (slopestyle) á World Rookie Fest snjóbrettamótinu í Livigno á Ítalíu
13. jan. 2020
Um helgina hélt keppni áfram á Vetrarólympíuleikum ungmenna. Eins og áður hefur komið fram fara leikarnir fram í Lausanne í Sviss.
10. jan. 2020
Í gærkvöldi voru Vetrarólympíuleikar ungmenna árið 2020 settir í Lausanne í Sviss.
09. jan. 2020
Baldur Vilhelmsson og Benedikt Friðbjörnsson voru báðir á verðlaunapalli í Noregi og Austurríki.
05. jan. 2020
Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu.