20. des. 2019
Sturla Snær í 20. sæti í N-Ameríkubikar í Kanada
19. des. 2019
Skíðasamband Íslands hefur valið íþróttakonu og íþróttamann ársins 2019.
18. des. 2019
Í gær hófst keppni í stórsvigi í Norður-Ameríku bikar sem fram fer í Nakiska, Kanada.
17. des. 2019
Um helgina tók íslenskt landsliðsfólk í skíðagöngu þátt á alþjóðlegum FIS mótum í Seefeld, Austurríki.
17. des. 2019
Í gærkvöldi fór fram risasvigskeppni í Nakiska, Kanada.
16. des. 2019
Samæfing 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum
15. des. 2019
Hluti af landsliði alpagreina tekur þátt í Norður-Ameríku bikar á næstu dögum í Kanada.
15. des. 2019
Snorri Einarsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, keppti í dag í heimsbikarnum í Davos, Sviss.
13. des. 2019
María Finnbogadóttir, 19 ára skíðakona úr SKA, náði í vikunni að tryggja sér sæti í A-landsliði kvenna í alpagreinum 2019/2020.
13. des. 2019
Tveir íslenskir iðkendur úr alpagreinum hafa tekið þátt í FIS æfingabúðum undanfarið.