Sturla Höskuldsson lætur af störfum

Sturla Höskuldsson sem hefur starfað sem afreksstjóri SKÍ hefur látið af störfum hjá sambandinu. SKÍ óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Á meðan leit stendur yfir af nýjum afreksstjóra mun Dagbjartur Halldórsson, gjaldkeri SKÍ, koma tímabundið til starfa á skrifstofu SKÍ.