13. apr. 2019
Í dag lauk keppni á HM unglinga á snjóbrettum sem fram fór í Klappen í Svíþjóð.
12. apr. 2019
Í dag fór fram keppni í risastökki á HM unglinga í Klappen í Svíþjóð
12. apr. 2019
Nú í vikunni fór fram keppni í brekkustíl (slopestyle) á HM unglinga á snjóbrettum í Klappen í Svíþjóð.
08. apr. 2019
Um helgina fór fram Skíðamót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í fullorðinsflokkum í alpagreinum.
08. apr. 2019
Um helgina fór fram Skíðamót Íslands og þar með kláraðist bikarkeppnin í fullorðinsflokkum í skíðagöngu.
07. apr. 2019
Skíðamóti Íslands lauk með keppni í liðaspretti á Ísafirði.
07. apr. 2019
Í dag lauk Skíðamóti Íslands með keppni í svigi í Böggvisstaðafjalli á Dalvík.
06. apr. 2019
Verðlaunaafhending fyrir keppni í stórsvig á Skíðamóti Íslands 2019 fór fram í Bergi, menningarhúsinu á Dalvík núna síðdegis.
06. apr. 2019
Keppni í alpagreinum hófst á Skíðamóti Íslands á Dalvík í dag með keppni í stórsvigi.
06. apr. 2019
Keppni dagsins á Skíðamóti Íslands í skíðgöngu var 10/15 km ganga með hefðbundinni aðferð.