Fyrsta bikarmót vetrarins í alpagreinum fór fram á Akureyri

Hlíðarfjall
Hlíðarfjall

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í alpgreinum í fullorðinsflokki, 16 ára og eldri. Keppt var í Hlíðarfjalli á Akureyri og átti upphaflega að fara fram tvö svig og tvö stórsvig. Bæði var veður og snjólög að stríða mótshöldurum og á endanum voru haldin tvö svig og eitt stórsvig.

Föstudagur 3.janúar
Fyrra svig - Konur
1. Vigdís Sveinbjörnsdóttir
2. Rakel Kristjánsdóttir
3. Karen Júlía Arnarsdóttir

Fyrra svig - Karlar
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Aron Máni Sverrisson
3. Andri Gunnar Axelsson

Seinna svig - Konur
1. Vigdís Sveinbjörnsdóttir
2. Fríða Kristín Jónsdóttir
3. Rakel Kristjánsdóttir

Seinna svig - Karlar
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Darri Rúnarsson
3. Andri Gunnar Axelsson

Laugardagur 4.janúar
Stórsvig - Konur
1. Katla Björg Dagbjartsdóttir
2. Hildur Védis Heiðarsdóttir
3. Rakel Kristjánsdóttir

Stórsvig - Karlar
1. Georg Fannar Þórðarson
2. Aron Máni Sverrisson
3. Jón Óskar Andrésson

Öll úrslit má sjá hér.

Að svo stöddu hefur ekki verið tekin ákvörðun um seinna stórsvigið, hvar og hvenær það fari fram. Þegar ákvörðun liggur fyrir verður það kynnt fyrir aðildarfélögum SKÍ.