Fréttir

SKÍ óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara fyrir YOG 2024


Hæfileikamótun í snjóbrettum - æfingahelgi 8.-10. september


Landslið í alpagreinum 2023/2024


Hæfileikamótun snjóbretti - októberferð


Hæfileikamótun í alpagreinum - októberferð


Hæfileikamótun í alpagreinum

Hæfileikamótun í alpagreinum fyrir iðkendur fædd 2006-2009 veturinn 2023-2024.

Hæfileikamótun í skíðagöngu á Akureyri í sumarblíðu

Um helgina, 23. – 25. júní, var vaskur hópur 15 og 16 ára ungmenna víða að af landinu mættur til Akureyrar til æfinga til undirbúnings fyrir veturinn.

Endurnýjun samnings við bílaleiguna Höld

Skíðasambandið og Bílaleiga Akureyar þ.e. Höldur hafa framlengt samstarfssamning sín í milli.

Hæfileikamótun í skíðagöngu

Þá er komið að samæfingu Hæfileikamótunar skíðagöngu fyrir 14-16 ára (fædd 2007-2009). Æfingin verður á Akureyri dagana 22. – 25. júní nk.

Brynja Þorsteinsdóttir ráðin afreksstjóri SKÍ

Stjórn Skíðasambandsins hefur samþykkt að ráða Brynju Þorsteinsdóttur í starf afreksstjóra sambandsins.