Hæfileikamótun í alpagreinum

Ljósm. Guðmundur Jakobsson.
Ljósm. Guðmundur Jakobsson.

Hæfileikamótun í alpagreinum fyrir iðkendur fædd 2006-2009 veturinn 2023-2024

 

Vonandi eru allir spenntir fyrir næsta skíðatímabili.

Takið dagana frá! 

  •  1.-3. sept. 2023 – Þrek/fræðsla/ironman test - Sauðárkrókur
  • 7.-17. okt. 2023 – skíðaæfing á jökli í Austuríki - Hintertux
  • 25.-28. nóv. 2023 – skíði/þrek/fræðsla - TBA
  • 19.-26. jan. 2024 – YOG – AGN velur keppendur í þetta verkefni úr árgangi 2006/2007 – nánar um það síðar.
  • feb/mars 2024 – 6 daga æfinga- og keppnisferð erlendis - TBA

Nánari upplýsingar koma innan skammst og skráningar í verkefnin hefjast í kjölfarið.

 Þjálfarar hæfileikamótunar eru Egill Ingi og Fjalar.

 

Sumarkveðjur frá SKÍ.