SKÍ óskar eftir umsóknum alpagreinaþjálfara fyrir YOG 2024

Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum frá alpagreinaþjálfurum til að fara með tvo keppendur á Youth Olympic Games dagana 15.-26. janúar 2024. 

Hvetjum öll kyn til að sækja um. 

Umsóknir þurfa að berast fyrir miðnætti, þriðjudaginn 15. ágúst. 

Nánari upplýsingar veitir Brynja í síma 846-0420 eða brynja@ski.is