25. mar. 2022			
	
	Búið er að taka ákvörðun um að fresta keppni í sprettgöngu hjá konum og körlum 17 ára og eldri til mánudags.
	
 	
			
		
		
			
					24. mar. 2022			
	
	Skíðamót Íslands hefst á morgun en það fer fram á Dalvík og Ólafsfirði.
	
 	
			
		
		
			
					23. mar. 2022			
	
	Það var nóg að gera hjá íslenska hópnum á EYOWF í Vuokatti í Finnlandi í gær.
	
 	
			
		
		
			
					22. mar. 2022			
	
	Fyrsti keppnisdagurinn á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYWOF) í Voukatti Finnlandi var í gær, mánudag. 
	
 	
			
		
		
			
					20. mar. 2022			
	
	Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar hefst 20. mars nk., í Vuokatti í Finnlandi.
	
 	
			
		
		
			
					20. mar. 2022			
	
	Annar og seinni keppnisdagur á alþjóðlega skíðamótinu Scandinavian Cup fór fram í dag og var keppt í 15 km skíðagöngu með frjálsri aðferð í flokkum karla og kvenna.
	
 	
			
		
		
			
					19. mar. 2022			
	
	Fyrsti keppnisdagur á alþjóðlega skíðamótinu Scandinavian Cup fór fram með í dag og var keppt í sprettgöngu með frjálsri aðferð í flokkum karla og kvenna.
	
 	
			
		
		
			
					16. mar. 2022			
	
	Skíðasamband Íslands hefur tekið nýtt mótakerfi í noktun.
	
 	
			
		
		
			
					16. mar. 2022			
	
	SCANDINAVIAN CUP skíðagöngumót í Hlíðarfjalli við Akureyri 18.-20. mars 2022