11. apr. 2022			
	
	Snjóbrettamót Íslands var haldið um helgina í Hlíðarfjalli við Akureyri.
	
 	
			
		
		
			
					09. apr. 2022			
	
	Unglingameistarmót Íslands fer fram um helgina í Oddsskarði fyrir austan. 
	
 	
			
		
		
			
					28. mar. 2022			
	
	Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands lauk í dag með keppni í samhliðasvigi.
	
 	
			
		
		
			
					28. mar. 2022			
	
	Síðasti dagur Skíðamóts Íslands fór fram í dag og í skíðagöngunni var keppt í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð á Ólafsfirði.
	
 	
			
		
		
			
					27. mar. 2022			
	
	Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands hélt áfram í dag með kepni í stórsvigi. 
	
 	
			
		
		
			
					27. mar. 2022			
	
	Skíðamót Íslands hélt áfram í dag með keppni í hefðbundinni göngu.
	
 	
			
		
		
			
					26. mar. 2022			
	
	Fyrstu keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands er lokið. Upphaflega átti að keppa í stórsvigi í dag en því var breytt í svig vegna veðurs.
	
 	
			
		
		
			
					26. mar. 2022			
	
	Fyrstu keppni í skíðagöngu á Skíðamót Íslands var að ljúka en keppt var með frjálsri aðferð í dag.
	
 	
			
		
		
			
					25. mar. 2022			
	
	Það var nóg um að vera hjá íslenska hópnum á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Vuokatti í Finnlandi á síðasta keppnisdegi hópsins þar sem allir íslensku keppendurnir tóku þátt.