Snjóbrettamót Íslands fór fram um helgina

Snjóbrettamót Íslands var haldið um helgina í Hlíðarfjalli við Akureyri. Upphaflega átti Brettafélag Hafnarfjarðar að halda mótið í Bláfjöllum en vegna aðstæðna í Bláfjöllum gekk það ekki upp og mótið því fært norður. Virkilega vel gekk að halda mótið og voru bæði aðstæður og veður gott.

Öll úrslit má nálgast hér.

Laugardagur 9.apríl - Brettastíll (slopestyle)

U13 drengir
1. Úlfur Harrysson Kvara - BFH
2. Kristófer Máni Grétarsson - SKA
3. Óliver Garðarsson - BFH

U15 stúlkur
1. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir - SKA
2. Alís Helga Daðadóttir - SKA

U15 drengir
1. Jökull Bergmann Kristjánsson - SKA

U17 drengir
1. Reynar Hlynsson - BFH
2. Borgþór Ómar Jóhannsson - BFH
3. Ari Eyland Gíslason - TIN

Konur
1. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir - SKA
2. Alís Helga Daðadóttir - SKA
3. Anna Karen Daðadóttir - SKA

Karlar
1. Baldur Vilhelmsson - SKA
2. Einar Ágúst Ásmundsson - BFH
3. Reynar Hlynsson - BFH

Sunnudagur 10.apríl - Risa stökk (big air)

U13 drengir
1. Óliver Garðarsson - BFH
2. Sigurður Ægir Filippusson - SKA
3. Anton Ingi Davíðsson - SKA

U15 stúlkur
1. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir - SKA
2. Alís Helga Daðadóttir - SKA

U15 drengir
1. Jökull Bergmann Kristjánsson - SKA

U17 drengir
1. Reynar Hlynsson - BFH
2. Borgþór Ómar Jóhannsson - BFH
3. Hafsteinn Heimir Óðinsson - SKA

Konur
1. Anna Karen Davíðsdóttir - SKA
2. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir - SKA
3. Alís Helga Daðdóttir - SKA

Karlar
1. Baldur Vilhelmsson - SKA
2. Reynar Hlynsson - BFH
3. Borgþór Ómar Jóhannsson - BFH