María stóð sig vel um helgina

María Finnbogadóttir var að keppa í svigi á föstudag og laugardag í Soriska planina (SLO). María náði 3. sæti annan daginn ( 46.91 FIS-punkta ) og 4. sæti seinni daginn ( 43.81 FIS-punkta ). Með þessum árangri færist hún ofar á heimslista en úrslit frá mótunum má sjá hér.