Fréttir

EYOF - Fyrsti keppnisdagur á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Fyrsti keppnisdagurinn á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYWOF) í Voukatti Finnlandi var í gær, mánudag.

María stóð sig vel um helgina


Íslenski hópurinn á EYOF

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar hefst 20. mars nk., í Vuokatti í Finnlandi.

Seinni keppnisdagur Scandinavian Cup í Hlíðarfjalli

Annar og seinni keppnisdagur á alþjóðlega skíðamótinu Scandinavian Cup fór fram í dag og var keppt í 15 km skíðagöngu með frjálsri aðferð í flokkum karla og kvenna.

Fyrri keppnisdegi á Scandinavian Cup lokið

Fyrsti keppnisdagur á alþjóðlega skíðamótinu Scandinavian Cup fór fram með í dag og var keppt í sprettgöngu með frjálsri aðferð í flokkum karla og kvenna.

Mótakerfi SKÍ

Skíðasamband Íslands hefur tekið nýtt mótakerfi í noktun.

Scandinavian Cup á Akureyri um helgina

SCANDINAVIAN CUP skíðagöngumót í Hlíðarfjalli við Akureyri 18.-20. mars 2022

Keppni lokið á HM unglinga í alpagreinum

Fyrr í kvöld kláraðist keppni í tæknigreinum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fór í Panorama í Kanada.

Þjálfari 1 námskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum 1.-3. apríl í Hlíðarfjalli, Akureyri. Námskeiðið er sérgreinahluti Þjálfari 1 réttinda.

Snorri Einarsson í 42.sæti í Oslo

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, keppti á heimsbikarmóti í Oslo á sunnudaginn.