Keppni lokið á HM unglinga í alpagreinum

Drengirnar ásamt Magnúsi Finnssyni þjálfara
Drengirnar ásamt Magnúsi Finnssyni þjálfara

Fyrr í kvöld kláraðist keppni í tæknigreinum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fór í Panorama í Kanada. Alls voru sjö keppendur sem tóku þátt í ár og var keppt við góðar en krefjandi aðstæður.

Þriðjudagur 8.mars
Svig stúlkna
37.sæti - Elín Van Pelt
38.sæti - Fríða Kristín Jónsdóttir
39.sæti - Signý Sveinbjörnsdóttir
Heildarúrslit má sjá hér.

Stórsvig drengja
65.sæti - Gauti Guðmundsson
73.sæti - Jón Erik Sigurðsson
Björn Davíðsson og Tobias Hansen luku ekki keppni.
Heildarúrslit má sjá hér.

Miðvikudagur 9.mars
Stórsvig stúlkna
53.sæti - Elín Van Pelt
55.sæti - Fríða Kristín Jónsdóttir
57.sæti - Signý Sveinbjörnsdóttir
Heildarúrslit má sjá hér.

Svig drengja
44.sæti - Gauti Guðmundsson
49.sæti - Björn Davíðsson
Jón Erik Sigurðsson og Tobias Hansen luku ekki keppni.
Heildarúrslit má sjá hér.

Öll úrslit má sjá hér. Einnig er hægt að sjá útsendingar frá mótinu hér.