Snorri Einarsson í 42.sæti í Oslo

Snorri Einarsson. Mynd: NordiFocus
Snorri Einarsson. Mynd: NordiFocus

Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, keppti á heimsbikarmóti í Oslo á sunnudaginn. Keppt var í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð og var notast við hópræsingu. Snorri átti fínustu göngu og endaði í 42.sæti.

Heildarúrslit má sjá hér.