Fréttir

Landsliðsfólk keppti víða um liðna helgi

Fyrstu mót vetrarins eru komin á fullt og landsliðsfólk SKÍ byrjað að taka þátt í mótum um allan heim.

Þjálfaranámskeið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir þjálfara í skíðagöngu

Keppni lokið í Finnlandi - Snorri í 14.sæti í dag

Þriggja daga keppnismótaröð í Muonio í Finnlandi lauk í dag með keppni í 10/15 km skíðagöngu með frjálsri aðferð.

Úrslit dagsins frá Finnlandi

Í dag var keppt í 5/10 km göngu með hefðbundinni aðferð í Muonio í Finnlandi.

Þjálfaranámskeið í alpagreinum fellt niður

Því miður þarf að fella niður þjálfari 1 námskeið í alpagreinum

Tvö í úrslit á fyrsta móti í Finnlandi

Í dag fór fram fyrsta keppnin í Muonio í Finnlandi en landsliðið í skíðagöngu tekur þar þátt í mótaröð um helgina.

Fyrstu mót vetrarins hjá landsliðinu í skíðagöngu um helgina

Undanfarna daga hefur landsliðið í skíðagöngu verið við æfingar í Muonio í Finnlandi.

Skíðasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Afrekssjóður ÍSÍ tók upp nýtt fyrirkomulag á árinu og hafa sérsambönd hlotið styrki úr sjóðnum.

Tveir aðilar útskrifast sem alþjóðlegir eftirlitsmenn í skíðagöngu

Helgina 26.-28.október fór fram árlegur haustfundur hjá eftirlitsmönnum í skíðagöngu á norðurlöndunum.

Æfingaferð snjóbrettafólks í Austurríki

Afrekshópur og landsliðsfólk SKÍ á snjóbrettum var við æfingar í Hintertux í Austurríki dagana 18.-31. október