30. nóv. 2018
Keppni dagsins á heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu var sprettganga í Lillehammer.
29. nóv. 2018
Heimsbikarinn í skíðagöngu heldur áfram á morgun og næsti áfangastaður mótaraðarinnar er Lillehammer, Noregi.
25. nóv. 2018
Um helgina fóru fram alþjóðleg FIS mót í Gaala (Noregi) og Idre (Svíþjóð).
25. nóv. 2018
Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpageinum, tók þátt í svig mótum um helgina í Pass Thurn í Austurríki.
24. nóv. 2018
Í morgun hófst heimsbikarmótaröðin með sprettgöngu í Ruka, Finnlandi.
23. nóv. 2018
Fyrsta mót vetrarins í heimasbikarnum í skíðagöngu fer fram í Ruka, Finnlandi um komandi helgi.
22. nóv. 2018
Fyrsta Evrópubikarmót vetrarins á snjóbrettum fór fram í dag.
21. nóv. 2018
Fyrir stuttu leik keppni í Landgraaf, Hollandi á alþjóðlegu FIS móti í slopestyle.
20. nóv. 2018
Í gær hélt landsliðið á snjóbrettum út til Landgraaf í Hollandi.