Fréttir

Samæfing í alpagreinum 27.-29.apríl 2018

Skíðasamband Íslands stendur fyrir samæfingu fyrir alla 15 ára og eldri í alpagreinum (iðkendur fæddir 2002 og eldri).

Viðurkenningar veittar vegna PyeongChang 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, bauð til móttöku sunnudaginn 8. apríl sl. til að heiðra þá keppendur sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum og Vetrar-Paralympics í PyeongChang 2018.

SMÍ 2018 - Úrslit úr samhliðasvigi

Keppni í alpagreinum lauk í dag á Skíðamóti Íslands þegar samhliðasvig fór fram í Bláfjöllum.

SMÍ 2018 - Úrslit úr liðaspretti

Í dag kláraðist keppni í skíðagöngu á Skíðamóti Íslands með keppni í liðaspretti.

Bikarmeistarar 2018 - Snjóbretti

Þegar bikarmót dagsins kláraðist lauk um leið bikarkeppni þessa vetrar.

Úrslit frá bikarmóti dagsins á snjóbrettum

Í dag fór fram síðasta bikarmót vetrarins á snjóbrettum þegar keppt var í brekkustíl (slopestyle) í Hlíðarfjalli.

Bikarmeistarar 2018 - Eldri flokkar í alpagreinum og skíðagöngu

Í dag kláraðist bikarkeppni í eldri flokkum í bæði alpagreinum og skíðagöngu.

SMÍ 2018 - Freydís og Magnús sigruðu í svigi

Nú fyrir stuttu lauk keppni í svigi á Skíðamóti Íslands.

SMÍ 2018 - Elsa Guðrún og Snorri sigruðu með frjálsri aðferð

Rétt í þessu lauk keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands.

SMÍ 2018 - Hólmfríður Dóra og Gísli Rafn sigruðu í stórsvigi

Í dag hófst keppni á Skíðamót Íslands í alpagreinum þegar keppt var í Skálafelli í stórsvigi.