Fréttir

SKÍ og Vodafone skrifa undir nýjan samning

Skíðasamband Íslands og Vodafone hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til næstu tveggja ára.

Þjálfaramál í alpagreinum - Auglýst eftir aðstoðarmönnum

Nýlega var auglýst eftir landsliðsþjálfara í alpagreinum.

Sturla Höskuldsson ráðinn afreksstjóri SKÍ

Skíðasamband Íslands hefur ráðið Sturlu Höskuldsson í starf afreksstjóra.

Mótatöflur vetrarins 2018/2019

Mótatöflur vetrarins 2018/2019 hafa nú verið birtar

SKÍ Open fór fram um helgina

Laugardaginn 28.júlí fór fram árlegt SKÍ Open styrktargolfmót.

SLRB auglýsir eftir þjálfara í alpagreinum

Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks (SLRB) auglýsir eftir þjálfara

SKÍ auglýsir eftir afreksstjóra

Skíðasamband Íslands óskar að ráða afreksstjóra til að stýra og sjá um afreksmál skíða- og snjóbrettaíþróttarinnar á Íslandi.

Landslið á snjóbrettum fyrir næsta vetur valin

Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið auk afrekshópa á snjóbrettum fyrir keppnistímabilið 2018/2019.

Samæfing í skíðagöngu gekk vel

Dagana 7.-10.júní fór fram samæfing í skíðagöngu í Reykjavík.

Einar Rafn áfram landsliðsþjálfari á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá nýjum samningi við Einar Rafn Stefánsson, landsliðsþjálfara á snjóbrettum.