Fréttir

Fyrsta keppnisdegi á HM unglinga í skíðagöngu lokið

Í dag hófst keppni á HM unglinga í skíðagöngu sem fer fram í Lahti í Finnlandi.

Hópurinn sem fer á EYOWF Sarajevo

Framundan er Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, vetrarleikar.

Benedikt Friðbjörnsson í 2. sæti í Livigno

Í dag lauk snjóbrettakeppninni World Rookie Fest 2019 í Livigno á Ítalíu.

Hilmar fyrstur Íslendinga með sigur í heimsbikarnum!

Hilmar Snær Örvarsson varð í dag fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð IPC í alpagreinum!

HM unglinga í skíðagöngu - Keppendur valdir

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til þátttöku á HM unglinga sem fram fer í Lahti í Finnlandi dagana 19.-27.janúar 2019.

María, Hólmfríður og Sturla öll í topp 10 um helgina

Landsliðsfólk SKÍ heldur áfram að gera virkilega góða hluti í alþjóðlegum FIS mótum erlendis.

Kristrún bætti sig í álfubikar

Um helgina tók Kristrún Guðnadóttir, B-landsliðskona í skíðagöngu, þátt í Scandinavian Cup í Vuokatti í Finnlandi.

Sturla Snær í 7.sæti á Ítalíu

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, keppti í dag á svigmóti á Ítalíu.

Tour de Ski - Glæsilegur endir hjá Snorra

Tour de Ski mótaröðinni í skíðagöngu lauk í dag. Mótaröðin hófst 29.desember 2018 og keppt var á sjö mótum í þrem löndum.

Flott mót hjá Andreu og Hólmfríði í Svíþjóð

Í gær og í dag fóru fram tvö svigmót í Duved, Svíþjóð.