Fréttir

ÓL 2022 - Hólmfríður útúr stórsviginu

Keppni í alpagreinum hófst í dag á Vetrarólmpíuleikunum í Peking.

Frábær byrjun í Peking - Snorri í 29.sæti í skiptigöngu

Keppni hófst í morgun hjá okkar keppendum á Vetrarólympíuleikunum í Peking.

Keppnisdagskrá íslensku keppendana

Hér má sjá alla keppnisdagskrá okkar keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking, Kína.

Fánaberar Íslands á setningarhátíð ÓL í Peking

Þau Kristrún Guðnadóttir og Sturla Snær Snorrason verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking föstudaginn 4. febrúar nk.

Allir þátttakendur komnir til Peking

Allir þátttekendur úr íslenska hópnum eru komnir til Peking og í sitt þorp.