Keppnisdagskrá íslensku keppendana

Hér má sjá alla keppnisdagskrá okkar keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking, Kína.

Dagur Staður Staðartími Íslenskur tími Keppnisgrein Keppandi
6. febrúar Zhangjiakou 15:00-16:45 07:00-08:45 30 km ganga karla Snorri
7. febrúar Yanqing 09:30-11:55 01:30-03:55 Stórsvig kvenna: 
Fyrri ferð
Hólmfríður
7. febrúar Yanqing 14:30-15:55 06:30-07:55 Stórsvig kvenna: 
Seinni ferð
Hólmfríður
8. febrúar Zhangjiakou 16:00-17:35 08:00-09:35 Sprettganga karla/kvenna Undankeppni Isak/Kristrún
8. febrúar Zhangjiakou 18:30-20:30 10:30-12:30 Sprettganga karla/kvenna
Úrslit
Isak/Kristrún
9. febrúar Yanqing 10:15-11:50 02:15-03:50 Svig kvenna:
Fyrri ferð
Hólmfríður
9. febrúar Yanqing 13:45-15:45 05:45-07:45 Svig kvenna: 
Seinni ferð
Hólmfríður
11. febrúar Yanqing 11:00-13:25 03:00-05:25 Risasvig kvenna Hólmfríður
11. febrúar Zhangjiakou 15:00-16:50 07:00-08:00 15 km ganga karla Snorri
13. febrúar Yanqing 10:15-12:15 02:15-04:15 Stórsvig karla: Fyrri ferð Sturla
13. febrúar Yanqing 13:45-16:05 05:45-08:05 Stórsvig karla: Seinni ferð Sturla
16. febrúar Yanqing 10:15-12:10 02:15-04:10 Svig karla: Fyrri ferð Sturla
16. febrúar Yanqing 13:45-15:55 05:45-07:55 Svig karla: Seinni ferð Sturla
16. febrúar Zhangjiakou 17:00-18:30 09:00-10:30 Sprettganga liðakeppni karla: Undankeppni Snorri/Isak
16. febrúar Zhangjiakou 19:00-20:20 11:00-12:20 Sprettganga liðakeppni karla: Úrslit Snorri/Isak
19. febrúar Zhangjiakou 14:00-16:55 06:00-08:55

50 km ganga karla

Snorri