Fréttir

Unglingameistaramóti Íslands aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa Unglingameistaramóti Íslands (UMÍ) sem átti að fara fram á Akureyri.

Snjóbrettamót Íslands hefst á fimmtudag

Ákveðið hefur verið að halda Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 29.-30.apríl.

Skíðamót Íslands fer fram og hefst á morgun

Ákveðið hefur verið að Skíðamót Íslands fari fram í alpagreinum og skíðagöngu.

Skíðamóti Íslands í skíðagöngu frestað


Hólmfríður Dóra í 1.sæti í Suomu (FIN)

Hólmfríður Dóra heldur áfram að standa sig vel í stórsvigi þegar hún sigraði á stórsvigsmóti í Finnlandi í dag.

Skíðamót Íslands í skíðagöngu 22.-24.apríl í Hlíðarfjalli

Ákvörðun hefur verið tekin að halda Skíðamót Íslands í skíðagöngu (17 ára og eldri) í Hlíðarfjalli dagana 22.-24.apríl næstkomandi, samhliða Andrésar Andar leikunum.

Hólmfríður Dóra í 1.sæti í Yllas (FIN)


Landsliðsfólk í alpagreinum víðsvegar að keppa - Sturla og Hólmfríður bæði í 2.sæti

Undanfarið hafa nokkrir úr landsliðum alpagreina verið við keppni erlendis.