Snjóbrettamót Íslands hefst á fimmtudag

Ákveðið hefur verið að halda Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 29.-30.apríl. Einungis verður keppt í U15 og eldri flokkum, eða aðeins í þeim flokkum sem keppa á alþjóðlega FIS mótinu.

Stefnt er á að keppni í slopestyle fari fram á fimmtudag og í big air á föstudag. Á fimmtudeginum færu fram tvö slopestyle mót og annað yrði þá bikarmót.

Upplýsingar um mótið má finn hér.